Skemmtilegar tilraunir

Hér eru skemmtileg verkefni, ætluð börnum á aldrinum 6-12 ára. Yngstu börnunum gæti kannski fundist betra að fá smá aðstoð við að lesa og skilja tilraunirnar. Það þarf ekki að kunna neitt um blóðið eða blóðflokkana til að geta gert tilraunirnar, þó að það geti auðvitað hjálpað .

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania