Tegundir sýna

 

 Rannsókn                       Blóðsýni                              Til athugunar                           
 ABO/RhD flokkun og skimun fyrir blóðflokkamótefnum  1x 4 ml EDTA

 - Sendið alltaf 2 sýnaglös úr einstaklingum með blóðflokkamótefni

 BAS/BKS próf  1x 4 ml EDTA

  - Sendið alltaf 2 sýnaglös úr einstaklingum með blóðflokkamótefni
 - Nánari upplýsingar um blóðþega yngri en 4 mánaða neðst

 Greining blóðflokkamótefna  og títrun blóðflokkamótefna   2x 4 ml EDTA  
Beint Coomb's próf (DAT)   1x 4 ml EDTA  
Skimun fyrir kuldavirkum blóðflokkamótefnum  1x 4 ml EDTA
 Aukaverkun eftir blóðgjöf  1x 4 ml EDTA

 - Fyllið út Blóðbankabeiðni - aukaverkanir og atvik og sendið með sýninu

 Ungbarnaflokkun   Microtube 1ml EDTA

 -  Ungbarnasýni eru sýni úr börnum yngri en 4 mánaða

 Naflastrengsflokkun   4-10 ml EDTA
  HPA-1 flokkun  1 x 4 ml EDTA   - Gerð á blóðsýni frá móður við grun um NAIT
 
 Leit að lifandi nýrnagjafa  4x 4 ml EDTA
 1x 4 ml heilblóðs, án andstorkuefna og gels
 
 Leit að látnum líffæragjafa  4x 4 ml EDTA
 1x 4 ml heilblóðs, án andstorkuefna og gels
 
 Leit að stofnfrumugjafa  1x 4 ml EDTA  
 HLA mótefnaskimun  1x 4 ml EDTA
 1x 4 ml heilblóðs, án andstorkuefna og gels
 
 Vefjaflokkun B27  1x 4 ml EDTA  
 Vefjaflokkun DR  1x 4 ml EDTA  
 CD34+      1x 2ml EDTA  
 Annað    - Hafið samband við Blóðbankann

 Blóðþegar yngri en 4 mánaða.
Aðeins þarf eitt ungbarnasýni úr ungabörnum yngri en 4 mánaða til blóðinngjafar. Þegar blóðhlutar eru pantaðir í fyrsta sinn verður sýni úr móður að fylgja með sýni úr ungabarni. Ef móðir hefur ekki blóðflokkamótefni og barn er Coomb's próf neg er BKS próf barnsins framlengt til 4 mánaða aldurs og þá þarf ekki sýni aftur fyrr en barnið verður eldra en 4 mánaða. Blóðflokkur er ekki staðfestur þar sem að börn á þessum aldri fá öll AB neg plasma og O neg rauðkornaþykkni (nema blóðflokkamótefni móður valdi því að velja verði annan blóðflokk).

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania