Merkingar sýna og beiðna

nullMarkmið merkinga sýna og beiðna er að tryggja að Blóðbankanum berist rétt sýni til rannsóknar.

Athugið að alltaf verður beiðni að fylgja sýnum sem berast til Blóðbankans.

Ómerkt sýni og rangt merkt sýni eru ekki notuð í Blóðbankanum.
Blóðbankinn gerir ekki umbeðna rannsókn ef persónuvottun vantar.

Nánari upplýsingar um verklag við sýnatöku eru í Handbók Blóðbankans.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania