Samsetning blóðs
Samsetning blóðs
Blóðvökvinn er að mestu leyti vatn sem í eru hlaðin atóm - jónir, t. d. kalíum, natríum og klóríð og ýmis prótein eins og mótefni og storkuþætti. Blóðvökvi bætir upp tap eða þynningu á storkuþáttum.
Blóðflögur eru nauðsynlegar til að stöðva blæðingar.
Hvítu blóðkornin berjast gegn sýklum af ýmsum gerðum, t. d. bakteríum og veirum.
Rauðu blóðkornin sjá um flutning súrefnis og koltvísýrings.
Sjá mynd