Tölur og myndir

Talsverðu efni var safnað saman í tilefni 60 ára afmælis Blóðbankans í nóvember 2013 til þess að geta gefið landsmönnum greinargott yfirlit yfir umfang og eðli starfseminnar. 

Blóðbankinn í tölum birtir ýmsa áhugaverða tölfræði um starfsemi Blóðbankans en

Blóðbankinn í myndum sýnir skemmtilegar ljósmyndir frá ólíkum tímaskeiðum starfseminnar.

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania