Gæðakerfi

Blóðbankinn er með vottað gæðakerfi samkvæmt stjórnunarstaðlinum ISO 9001:2015.

British Standars Institute (www.bsiaislandi.is / www.bsigroup.com) hefur vottað kerfið frá árinu 2000.

Vefjaflokkunardeild Blóðbankans er með faggildingu samkvæmt Standards for Histocompatibility and Immunogenetics testing vottað af European Federation for Immunogenetics.

Gæðastjóri Blóðbankans er Ína Björg Hjálmarsdóttir ina@landspitali.is  

Gæðavottorð Blóðbankans ISO 9001:2015

Faggilding vefjaflokkunardeildar skv EFI

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania