Frétt

08. 08 2019

Nýir hundraðshöfðingjar

Tveir blóðgjafar bættust í hóp hundraðhöfðingja í lok júlí. Það eru þeir Eggert Tryggvi Helgason og Sigmundur Þórir Grétarsson.

Við óskum þeim til hamingju og þökkum allar gjafirnar gegnum árin.

Eggert Tryggvi Helgason hundraðshöfðingi
Sigmundur Þórir Grétarsson hundraðshöfðingi

 

 

Sjá myndir

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania