Frétt

23. 05 2019

Nýr hundraðshöfðingi

Theodór Theodórsson gaf sína hundruðustu blóðgjöf í dag og er þar með kominn í hóp Hundraðshöfðingja sem fer ört stækkandi.
Við þökkum Theodóri kærlega fyrir allar gjafirnar og óskum honum til hamingju með áfangann.

Theodór Theodórsson hundraðshöfðingi.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania