Frétt

07. 05 2019

Blóðbankinn á ferð og flugi í maí

Nú er Blóðbankinn á ferð og flugi um allt land.  Í þessari viku erum við með Blóðbankabílinn á Snæfellsnesi. 

Svo förum við á Ísafjörð, Austurland og til Vestmannaeyja.  Norðurlandið rekur svo lestina í þessum vorferðum okkar. 

Skoðið endilega áætlun Blóðbankabílsins.  Þar er hægt að sjá opnunartíma og nánari staðsetningar. 

Allir velkomnir nýir sem vanir blóðgjafar.


Til baka
07. 05 2019

Blóðbankinn á ferð og flugi í maí

Nú er Blóðbankinn á ferð og flugi um allt land.  Í þessari viku erum við með Blóðbankabílinn á Snæfellsnesi. 

Svo förum við á Ísafjörð, Austurland og til Vestmannaeyja.  Norðurlandið rekur svo lestina í þessum vorferðum okkar. 

Skoðið endilega áætlun Blóðbankabílsins.  Þar er hægt að sjá opnunartíma og nánari staðsetningar. 

Allir velkomnir nýir sem vanir blóðgjafar.


Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania