Frétt

25. 03 2019

Nýr hundraðshöfðingi

Sigurbjörn Sigurbjörnsson gaf blóð í hundraðasta skiptið 12. mars. Við óskum honum til hamingju og þökkum kærlega fyrir allar gjafirnar.
Súlan sem Sigurbjörn bendir á sýnir ummálið sem hann hefur gefið. Hundrað skipti eru 45 lítrar af blóði.

Sigurbjörn Sigurbjörnsson hundraðshöfðingi

Sjá myndir

Til baka
25. 03 2019

Nýr hundraðshöfðingi

Sigurbjörn Sigurbjörnsson gaf blóð í hundraðasta skiptið 12. mars. Við óskum honum til hamingju og þökkum kærlega fyrir allar gjafirnar.
Súlan sem Sigurbjörn bendir á sýnir ummálið sem hann hefur gefið. Hundrað skipti eru 45 lítrar af blóði.

Sigurbjörn Sigurbjörnsson hundraðshöfðingi

Sjá myndir

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania