Frétt

24. 09 2018

Gaf blóð í tvöhundraðasta skipti

Aðalsteinn Sigfússon náði þeim glæsilega árangri 19. september að gefa 200. blóðgjöfina. Aðalsteinn er þriðji Íslendingurinn sem nær þessum áfanga. Flestar gjafirnar hefur hann gefið í frumuskilju þar sem verið er að safna blóðflögum. Áður en hann varð blóðgjafi hér í Blóðbankanum gaf hann blóðflögur í Svíþjóð og var þá söfnunarferlið mun frumstæðara en núna þar sem aðferðir þróast í tímana rás. Við óskum honum til hamingju og þökkum fyrir allar gjafirnar.
Blóðgjöf er lífgjöf!

Aðalsteinn Sigfússon tvöhundruðasta blóðgjöfin
Aðalsteinn Sigfússon ásamt Þorbirni Jónssyni, lækni, Önnu Margréti Halldórsdóttur, lækni og Ragnheiði Gunnarsdóttur, hjúkrunarfræðingi.

Til baka
24. 09 2018

Gaf blóð í tvöhundraðasta skipti

Aðalsteinn Sigfússon náði þeim glæsilega árangri 19. september að gefa 200. blóðgjöfina. Aðalsteinn er þriðji Íslendingurinn sem nær þessum áfanga. Flestar gjafirnar hefur hann gefið í frumuskilju þar sem verið er að safna blóðflögum. Áður en hann varð blóðgjafi hér í Blóðbankanum gaf hann blóðflögur í Svíþjóð og var þá söfnunarferlið mun frumstæðara en núna þar sem aðferðir þróast í tímana rás. Við óskum honum til hamingju og þökkum fyrir allar gjafirnar.
Blóðgjöf er lífgjöf!

Aðalsteinn Sigfússon tvöhundruðasta blóðgjöfin
Aðalsteinn Sigfússon ásamt Þorbirni Jónssyni, lækni, Önnu Margréti Halldórsdóttur, lækni og Ragnheiði Gunnarsdóttur, hjúkrunarfræðingi.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania