Frétt

27. 08 2018

Gjafabréf frá Burro - bókaðir blóðgjafar lenda í potti

Við viljum hvetja blóðgjafa til að bóka tíma í blóðgjöf, það auðveldar okkur að veita góða þjónustu og tryggir að blóðgjafi þurfi ekki að bíða óvenju lengi þegar komið er í blóðgjöf.

Veitingastaðurinn Burro styrkir okkur með því að gefa eitt gjafabréf á mánuði, óvissuferð í mat fyrir tvo.

Við drögum einn blóðgjafa út í hverjum mánuði, höfum samband við hann símleiðis og segjum honum frá því. Einungis blóðgjafar sem hafa bókað tíma í blóðgjöf lenda í pottinum.

Þeir sem hafa verið dregnir frá nóv. 2017 eru:

Sigurborg Hrönn Sævaldsdóttir

Jóhannes Urbancic Tómasson

Sigyn Blöndal Kristinsdóttir

Kristóbert Óli Heiðarsson

Ásta Björk Matthíasdóttir

Óskar Gísli Óskarsson

Aðalsteinn Símonarson

Magnús Pálmar Jónsson

Til baka
27. 08 2018

Gjafabréf frá Burro - bókaðir blóðgjafar lenda í potti

Við viljum hvetja blóðgjafa til að bóka tíma í blóðgjöf, það auðveldar okkur að veita góða þjónustu og tryggir að blóðgjafi þurfi ekki að bíða óvenju lengi þegar komið er í blóðgjöf.

Veitingastaðurinn Burro styrkir okkur með því að gefa eitt gjafabréf á mánuði, óvissuferð í mat fyrir tvo.

Við drögum einn blóðgjafa út í hverjum mánuði, höfum samband við hann símleiðis og segjum honum frá því. Einungis blóðgjafar sem hafa bókað tíma í blóðgjöf lenda í pottinum.

Þeir sem hafa verið dregnir frá nóv. 2017 eru:

Sigurborg Hrönn Sævaldsdóttir

Jóhannes Urbancic Tómasson

Sigyn Blöndal Kristinsdóttir

Kristóbert Óli Heiðarsson

Ásta Björk Matthíasdóttir

Óskar Gísli Óskarsson

Aðalsteinn Símonarson

Magnús Pálmar Jónsson

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania