Frétt

12. 06 2018

Alþjóða blóðgjafadagurinn er 14. júní

 Þann 14.júní höldum við uppá alþjóðadag blóðgjafa. 

Félagar úr Blóðgjafafélaginu grilla pylsur á Snorrabrautinni frá klukkan 11 og á meðan pylsurnar endast.

Góðgæti í boði með kaffinu og glaðningur handa blóðgjöfum sem gefa þennan dag.

 

 

 

 


Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania