Frétt

22. 03 2018

Enn stækkar hópur Hundraðshöfðingja

Sigurður Þorvaldsson Hundraðshöfðingi og Hulda Tryggvadóttir hjúkrunarfræðingur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigurður Þorvaldsson bættist við í hóp Hundraðshöfðingja 21. mars. Við óskum honum innilega til hamingju og þökkum fyrir allar gjafirnar.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania