Frétt

19. 12 2017

Hefur gefið 45 lítra af blóði

Hjörleifur Þórarinsson bættist við í hóp Hundraðshöfðingja í vikunni sem leið . Við óskum honum til hamingju og þökkum fyrir allar gjafirnar.

Hjörleifur Þórarinsson Hundraðshöfðingi og Hulda Tryggvadóttir hjúkrunarfræðingur

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania