Frétt

16. 11 2017

Stofnfrumugjafar heiðraðir

Blóðbankinn heiðraði fjóra stofnfrumugjafa sem farið höfðu til Noregs og gefið blóðmyndandi stofnfrumur.

Þeir eru: Jón Bjarni Kristjánsson, Orri Sigurður Gíslason, Ólafur Gíslason og Úlfur Bragi Einarsson.

Frá því Blóðbankinn hóf samstarf við norsku stofnfrumugjafaskrána árið 2004 hafa tíu einstaklingar farið á okkar vegum og gefið stofnfrumur til sjúklinga í Noregi. Við höfum þegar heiðrað sex þessara gjafa.

Stofnfrumugjafar heiðraðir : Jón Bjarni Kristjánsson, Orri Sigurður Gíslason, Ólafur Gíslason og Úlfur Bragi Einarsson.

Stofnfrumugjafar heiðraðir
 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania