Frétt

10. 05 2016

Enn stækkar Hundraðshöfðingja hópurinn.

Jónas Bjarnason Hundraðshöfðingi, eiginkona hans Margrét Pálsdóttir og börn þeirra.

 

 

 

Hundraðshöfðingja hópurinn stækkar.

Jónas Bjarnason  gaf sína hundruðustu blóðgjöf í gær mánudaginn 09. maí.

Við óskum honum til hamingju með þennan merka áfanga og þökkum kærlega fyrir allar blóðgjafirnar.

 


Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania