Frétt

25. 09 2015

Gjafabréf frá Einari Ben og Íslenska barnum

Veitingahúsið Einar Ben og Íslenski barinn styrkja Blóðbankann rausnarlega með gjafabréfum.

Blóðgjafar sem bóka tíma í blóðgjöf lenda í lukkupotti og geta unnið gjafabréf.

Dregið er úr pottinum vikulega og tilkynnt um vinningshafa hér á síðunni. 

Einar Ben

Íslenski barinn

 

 

 

 

 

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania