Frétt

20. 05 2015

Nýr hundraðshöfðingi

Í vikunni gaf Birgir Benediktsson blóð í hundraðasta skiptið.
100 gjafir gera 45 lítra af blóði.
Til hamingju Birgir og takk fyrir allar gjafirnar.

Birgir Benediktsson hundraðshöfðingi, Lilja Einarsdóttir og Herdís Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingar

 

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania