Frétt

12. 08 2014

Blóðbankabíllinn farinn aftur af stað eftir sumarfrí

Blóðbankabíllinn er farinn af stað eftir sitt árlega sumarfrí

Bíllinn er á Selfossi í dag og við Ikea á morgun.
Í næstu viku fer hann svo í Reykjanesbæ og verður svo við Símann, í vikunni þar á eftir er það svo Akranes, Vodafone og Fjarðarkaup.
Í september fer svo bíllinn norður og vestur; Siglufjörður, Akureyri, Húsavík, Sauðárkróur, Blönduós og Snæfellsnesið.

Sjá má ferðaáætlun bílsins HÉR

Blóðgjöf er lífgjöf

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania