Frétt

03. 10 2013

Ferðum Blóðbankabílsins fjölgað

Ferðum Blóðbankabílsins hefur makvisst verið fjölgað undanfarið, stuttar ferðir á mánudögum hafa bæst við. Ný fyrirtæki hafa verið heimsótt og hefur það reynst vel. Farið var sérstaklega með fræðsluerindi í Opin kerfi og svo bílinn í framhaldinu.

Nýjung í haust var að vera 3 daga í senn á ferð um norðurland og bættum við Siglufirði og Ólafsfirði við að þessu sinni.Gekk vel á báðum stöðum og margir nýir blóðgjafar bættust í hópinn.

 


Til baka
03. 10 2013

Ferðum Blóðbankabílsins fjölgað

Ferðum Blóðbankabílsins hefur makvisst verið fjölgað undanfarið, stuttar ferðir á mánudögum hafa bæst við. Ný fyrirtæki hafa verið heimsótt og hefur það reynst vel. Farið var sérstaklega með fræðsluerindi í Opin kerfi og svo bílinn í framhaldinu.

Nýjung í haust var að vera 3 daga í senn á ferð um norðurland og bættum við Siglufirði og Ólafsfirði við að þessu sinni.Gekk vel á báðum stöðum og margir nýir blóðgjafar bættust í hópinn.

 


Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania