Frétt

17. 07 2013

Kveðja frá ungum blóðþega

Við fengum fallega og hjartnæma kveðju á dögunum frá Kjartani Þór Halldórssyni dyggum blóðgjafa til margra ára.

Það snertir okkur alltaf mest og er okkur mikil hvatning að fá að fylgjast með ungum blóðþegum og sjá þá mæta erfiðum aðstæðum af hugrekki og fegurð.

Til baka
17. 07 2013

Kveðja frá ungum blóðþega

Við fengum fallega og hjartnæma kveðju á dögunum frá Kjartani Þór Halldórssyni dyggum blóðgjafa til margra ára.

Það snertir okkur alltaf mest og er okkur mikil hvatning að fá að fylgjast með ungum blóðþegum og sjá þá mæta erfiðum aðstæðum af hugrekki og fegurð.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania