Frétt

19. 06 2013

Það var mikið um að vera í Blóðbankanum síðastliðinn fimmtudag þegar haldið var upp á alþjóðlega blóðgjafadaginn.

  

Dagurinn var ótrúlega góður og hafa sjaldan jafn margir lagt leið sína til okkar á jafn stuttum tíma. 

Við viljum þakka öllum sem komu til okkar þennan góða dag fyrir komuna.

Þakka starfsfólkinu okkar fyrir hlaupin þennan dag, Blóðgjafafélaginu, læknanemum, sjálfboðaliðunum fyrir þeirra starf, Póstinum fyrir stuðninginn  og ekki síst viljum við þakka yfir 120 blóðgjöfum fyrir að gefa blóð þennan dag.

Munið eftir okkur í sumar, við þurfum 70 blóðgjafa á dag, 2000 nýja á ári eða 40 á viku.

Láttu ekki þitt eftir liggja, það tekur aðeins 30 mínútur að gefa blóð.

Blóðgjöf er lífgjöf

 

 

 

Til baka
19. 06 2013

Það var mikið um að vera í Blóðbankanum síðastliðinn fimmtudag þegar haldið var upp á alþjóðlega blóðgjafadaginn.

  

Dagurinn var ótrúlega góður og hafa sjaldan jafn margir lagt leið sína til okkar á jafn stuttum tíma. 

Við viljum þakka öllum sem komu til okkar þennan góða dag fyrir komuna.

Þakka starfsfólkinu okkar fyrir hlaupin þennan dag, Blóðgjafafélaginu, læknanemum, sjálfboðaliðunum fyrir þeirra starf, Póstinum fyrir stuðninginn  og ekki síst viljum við þakka yfir 120 blóðgjöfum fyrir að gefa blóð þennan dag.

Munið eftir okkur í sumar, við þurfum 70 blóðgjafa á dag, 2000 nýja á ári eða 40 á viku.

Láttu ekki þitt eftir liggja, það tekur aðeins 30 mínútur að gefa blóð.

Blóðgjöf er lífgjöf

 

 

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania