Frétt

11. 06 2013

Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn haldinn hátíðlegur 13. júní í Blóðbankanum.

Blóðgjafafélag Íslands og Blóðbankinn halda alþjóða blóðgjafadaginn hátíðlegan fimmtudaginn 13. júní. Tilgangur þessa dags er að vekja athygli á blóðgjöfum og því mikilvæga hlutverki sem þeir gegna ásamt því að hvetja sem flesta til þess að gefa blóð.

 Af því tilefni verður mikið um að vera í bankanum frá 16:00-19:00
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins mætir á svæðið.
Lýðheilsufélag læknanema ætlar að taka á móti börnum og böngsum þeirra á Bangsaspítalanum.
Pósturinn styrkur daginn með blöðrum og ís.
Blóðgjafafélagið stendur fyrir hinum ýmsu uppákomum eins og að grilla pylsur í hádeginu og seinnipartinn, baka vöfflur, andlitsmálning fyrir börnin og hoppukastali.
Nýtt útlit Blóðbankabílsins verður afhjúpað.
Birgir Örn Steinarsson (Biggi í Maus) tekur lagið. 
Blóðbankinn verður opinn frá kl: 8:00 – 19:00 og fá blóðgjafar gjöf frá Íslenskum blómabændum.
Blóðbankinn á Akureyri verður opinn frá kl: 8:15 – 14:00 og fá blóðgjafar og gestir köku í boði Bakarísins við brúna. Blóðgjafar fá gjöf frá Blómabúð Akureyrar. 
Sýnum málstaðnum stuðning – blóðgjöf er lífgjöf
Hlökkum til að sjá ykkur
Blóðbankinn – BGFÍ/UBGFÍ-Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins- Lýðheilsufélag læknanema

http://www.youtube.com/watch?v=fve6NjOhixo

http://www.who.int/campaigns/world-blood-donor-day/2013/en/index.html

http://blood.co.uk/news/wbdd/

https://www.facebook.com/pages/World-Blood-Donor-Day-14-JUNE/365562423404

 

Til baka
11. 06 2013

Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn haldinn hátíðlegur 13. júní í Blóðbankanum.

Blóðgjafafélag Íslands og Blóðbankinn halda alþjóða blóðgjafadaginn hátíðlegan fimmtudaginn 13. júní. Tilgangur þessa dags er að vekja athygli á blóðgjöfum og því mikilvæga hlutverki sem þeir gegna ásamt því að hvetja sem flesta til þess að gefa blóð.

 Af því tilefni verður mikið um að vera í bankanum frá 16:00-19:00
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins mætir á svæðið.
Lýðheilsufélag læknanema ætlar að taka á móti börnum og böngsum þeirra á Bangsaspítalanum.
Pósturinn styrkur daginn með blöðrum og ís.
Blóðgjafafélagið stendur fyrir hinum ýmsu uppákomum eins og að grilla pylsur í hádeginu og seinnipartinn, baka vöfflur, andlitsmálning fyrir börnin og hoppukastali.
Nýtt útlit Blóðbankabílsins verður afhjúpað.
Birgir Örn Steinarsson (Biggi í Maus) tekur lagið. 
Blóðbankinn verður opinn frá kl: 8:00 – 19:00 og fá blóðgjafar gjöf frá Íslenskum blómabændum.
Blóðbankinn á Akureyri verður opinn frá kl: 8:15 – 14:00 og fá blóðgjafar og gestir köku í boði Bakarísins við brúna. Blóðgjafar fá gjöf frá Blómabúð Akureyrar. 
Sýnum málstaðnum stuðning – blóðgjöf er lífgjöf
Hlökkum til að sjá ykkur
Blóðbankinn – BGFÍ/UBGFÍ-Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins- Lýðheilsufélag læknanema

http://www.youtube.com/watch?v=fve6NjOhixo

http://www.who.int/campaigns/world-blood-donor-day/2013/en/index.html

http://blood.co.uk/news/wbdd/

https://www.facebook.com/pages/World-Blood-Donor-Day-14-JUNE/365562423404

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania