Frétt

04. 06 2013

Yfirlýsing frá yfirlækni Blóðbankans 27. maí 2013 um MSM og blóðgjafir.

 

Yfirlýsing frá yfirlækni Blóðbankans 27. maí 2013 um MSM og blóðgjafir.

Til að auka enn frekar upplýsingagjöf og gegnsæi í almennri umræðu um þetta málefni þá vil ég koma hér á framfæri

nýlegri samþykkt ráðherranefndar heilbrigðisráðherra allra aðildarlanda Evrópuráðsins í Strassbourg

 Þar er fjallað um hæfi til blóðgjafa og áhrifaþætti á öryggi blóðhluta.

Þarna kemur ýmislegt fram sem fróðlegt er að skoða mtt. alþjóðlegrar umræðu um MSM og blóðgjafir

(hvort "karlmenn-sem-hafa-haft-mök-við-karlmenn" "MSM") megi gefa blóð eða hvaða sérstöku reglur gildi um það.

http://blodbankinn.is/fraedsla/fraedsluefni-fyrir-blodgjafa/gogn-vardandi-serstakar-reglur-um-blodgjafir.-gogn-um-msm-og-blodgjafir/

Yfirlæknir Blóðbankans

Til baka
04. 06 2013

Yfirlýsing frá yfirlækni Blóðbankans 27. maí 2013 um MSM og blóðgjafir.

 

Yfirlýsing frá yfirlækni Blóðbankans 27. maí 2013 um MSM og blóðgjafir.

Til að auka enn frekar upplýsingagjöf og gegnsæi í almennri umræðu um þetta málefni þá vil ég koma hér á framfæri

nýlegri samþykkt ráðherranefndar heilbrigðisráðherra allra aðildarlanda Evrópuráðsins í Strassbourg

 Þar er fjallað um hæfi til blóðgjafa og áhrifaþætti á öryggi blóðhluta.

Þarna kemur ýmislegt fram sem fróðlegt er að skoða mtt. alþjóðlegrar umræðu um MSM og blóðgjafir

(hvort "karlmenn-sem-hafa-haft-mök-við-karlmenn" "MSM") megi gefa blóð eða hvaða sérstöku reglur gildi um það.

http://blodbankinn.is/fraedsla/fraedsluefni-fyrir-blodgjafa/gogn-vardandi-serstakar-reglur-um-blodgjafir.-gogn-um-msm-og-blodgjafir/

Yfirlæknir Blóðbankans

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania