Frétt

22. 03 2013

Yfirlýsing frá yfirlækni Blóðbankans 22. mars 2013

Á fræðslusíðu Blóðbankans er nú komið efni um MSM sjá: http://www.blodbankinn.is/fraedsla/fraedsluefni-fyrir-blodgjafa/gogn-vardandi-serstakar-reglur-um-blodgjafir.-gogn-um-msm-og-blodgjafir/ 

Þar getur að líta ýmis gögn er varðar þá alþjóðlegu umfjöllun sem hefur verið um bann við blóðgjöf karlmanna sem hafa haft kynmök við aðra karlmenn ("men-who-have-sex-with-men, MSM).

Það er von mín að þessi gögn geti verið áhugasömum til gagns í þessari mikilvægu umræðu.

Það er sömuleiðis von mín að okkur takist öllum að halda uppi málefnalegri umræðu um þetta mikilvæga málefni, og gæta virðingar fyrir mismunandi sjónarmiðum í hvívetna.

Yfirlæknir Blóðbankans

 

Til baka
22. 03 2013

Yfirlýsing frá yfirlækni Blóðbankans 22. mars 2013

Á fræðslusíðu Blóðbankans er nú komið efni um MSM sjá: http://www.blodbankinn.is/fraedsla/fraedsluefni-fyrir-blodgjafa/gogn-vardandi-serstakar-reglur-um-blodgjafir.-gogn-um-msm-og-blodgjafir/ 

Þar getur að líta ýmis gögn er varðar þá alþjóðlegu umfjöllun sem hefur verið um bann við blóðgjöf karlmanna sem hafa haft kynmök við aðra karlmenn ("men-who-have-sex-with-men, MSM).

Það er von mín að þessi gögn geti verið áhugasömum til gagns í þessari mikilvægu umræðu.

Það er sömuleiðis von mín að okkur takist öllum að halda uppi málefnalegri umræðu um þetta mikilvæga málefni, og gæta virðingar fyrir mismunandi sjónarmiðum í hvívetna.

Yfirlæknir Blóðbankans

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania